sunnudagur, ágúst 21, 2005

Ég er ekki frá því....

Tæpir tveir tímar síðan ég fór í rúmið, hætti að drekka kl 05:40, ég er ekki frá því ég er bara í svoldið undarlegu ástandi. Klukkan 15:30 er ég KLÁRLEGA að fara heim að soooooffffa.....

miðvikudagur, ágúst 10, 2005

Magaverkur - saknaðarverkur??

ég er búin að liggja í magakrampa í 2 daga, kvaldist á næturvakt og svo í alla nótt, er búin að sálgreina mig, held að ég sé með saknaðarverki, ÉG SAKNA YKKAR SVO MIKIÐ!

mánudagur, ágúst 08, 2005

Amazing grace...

Jeeezus....

Er búin að eyða svona hálftíma í að recovera passwordið og usernamið mitt... gullfiska arfleiðin eitthvað farin að segja til sín!
Spáiði samt í hvað maður þarf að muna margt á þessum síðustu og verstu tímum... allskonar password og pincode og rugl!!!
Það er pin númer á debet kortinu, kredit kortinu, bankareikningnum, símanum, öryggiskerfum, password á öllum e-mail accountum, blog accountum, myndasíðum, skólanetinu... ALLT í heiminum veltur á passwordum!!!

Annars vil ég bara lýsa ánægju minni með að vera komin í bloggheiminn aftur! Ég efast ekki um það að ég muni gefa mér góðan tíma í að skrifa allskonar nytsamleg og gáfuleg komment í vetur. Mun jafnvel fara að rifja upp template kunnáttu mína ef ske skyldi að ég fái leið á að hlusta á fyrrilestra um 4 stigs diffrujörnur.... tja maður spyr sig...

fimmtudagur, ágúst 04, 2005

og það er komið, það er komið það er komið!














Þetta fína fína fólk... samankomið í Dimmuborgum. Dásamlegt og yndislegt hehe nei djók. Er bara að vinna altid í skipi og svonna er í ruglinu ætlaði bara að monta mig af template hæfileikum mínum. Ble ble suckers...